04 nóv
Takmörkum neyslu á unnum kjötvörum

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO), International Agency for Research on Cancer (IARC), birti vísindagrein úr skýrslu mánudaginn 26. október sl. þar sem kynntar voru niðurstöður rannsókna á neyslu á unnum kjötvörum og rauðu kjöti og áhættu á krabbameini. Unnar kjötvörur eru þar flokkaðar sem krabbameinsvaldandi og settar í sama flokk og t.d. reykingar, áfengi og asbest. Það þýðir þó ekki að það sé jafnhættulegt að borða unnar kjötvörur og að reykja.

Lesa meira
07 okt
Skráargatið

Skráargatið er opinbert næringarmerki sem gerir það auðveldara að velja hollari matvörur þegar keypt er inn. Kröfur til matvæla, sem fá merkið, byggjast á viðurkenndum atriðum er snerta samhengi næringar og heilsu.

Lesa meira