2014_madurhjalaekni

Skaðleg áhrif áfengis

Hér getur þú lesið um ýmsar aukaverkanir sem fylgja neyslu áfengis. T.d. víkkun æða, aukin þvaglát, aukin saltsýrumyndun í maga og breytingar í fituefnaskiptum. Þá eru ótaldir þeir alvarlegu sjúkdómar sem rekja má til langvarandi áfengisneyslu, þ.á.m. alvarlegar og jafnvel banvænar skemmdir á lifrinni, meltingartruflanir, ýmsir geðrænir kvillar og aukin hætta á hjartasjúkdómum og krabbameini og sérstakleg á brjóstakrabbameini hjá konum.