Þróun Áfengissölu

Árleg áfengissala á hvern íbúa 15 ára og eldri, mæld í lítrum af hreinum vínanda.

Heimild: Hagstofa Íslands og sölutölur úr ársskýrslum ÁTVR

 

Myndin sýnir hvernig áfengissala, í hreinum vínanda, hefur þróast á árunum 1995 til 2014 að teknu tilliti til mannfjöldaþróunar. Frá árinu 2008 hefur ekki verið tekin saman tölfræði með þessum hætti en sölutölur frá ÁTVR má sjá í mynd 1b. Samkvæmt þeim hefur sala á áfengi dregist saman frá 2008. Heildarneysla af hreinum vínanda árið 2007 var 7,5 lítrar en 7,18 árið 2014.


Salaaafengi
Árleg sala ÁTVR 2008-2012 eftir tegund áfengis á hvern íbúa 15 ára og eldri, mæld í lítrum af hreinum vínanda. 

Heimild: ÁTVR