Þínar áfengisvenjur

Hér eru próf, reiknivélar og fleira sem geta gefið grófa mynd af ýmsu sem tengist þinni áfengisneyslu. Mikilvægt er að svara spurningunum af heilindum annars eru niðurstöðurnar ekki marktækar.

Sjálfspróf

Hafir þú áhuga á að fá vísbendingar um það hvort áfengisneysla þín eða einhvers sem þú þekkir sé varasöm getur þú tekið sjálfsprófin hér til vinstri á síðunni. Þú ættir að fá nokku...

Lesa meira

Dagbók

Til að fá aðgang að rafrænni dagbók þarft þú að skrá þig inn á Mínar síður. Þú getur líka prentað út dagbók þar sem þú getur skráð inn hversu mikið þú drekkur ásamt markmiðum þínum...

Lesa meira

Reiknivél

Er áfengisneysla þín innan heilbrigðra marka? Skráðu inn hversu mikið þú drekkur að jafnaði á viku og finndu það út. Sjáðu kostnaðinn sem fylgir þinni áfengisneyslu.

Lesa meira