Viltu breyta/hætta?

Hér má finna ýmsar ráðleggingar, stuðning og úrræði ef þú vilt draga úr áfengisneyslu þinni eða hætta henni alveg. Teljir þú vandamálið viðameira eða ef þessi stuðningur gagnast þér ekki er þér ráðlagt að leita aðstoðar fagfólks. Til að byrja með gætir þú haft samband við heimilislækninn þinn.

Ráðleggingar

Hér getur þú fundið ýmsar ráðleggingar um það hvernig hægt er að draga úr áfengisneyslu eða hætta henni. Efnið getur þú skoðað rafrænt eða prentað út.

Lesa meira

Stuðningur

Þegar búið er að taka ákvörðun um að hætta að drekka eða draga úr áfengisneyslu er gott að fá stuðning. Stuðningurinn getur annaðhvort komið frá öðrum eða að þú getur stutt þína ei...

Lesa meira

Vinnublöð

Hér finnur þú vinnublöð sem hjálpa þér að skilja og takast á við áfengislöngun. Skrifaðu niður mismunandi hluti sem kveikja hjá þér áfengislöngun ásamt áætlunum sem þú vilt nota næ...

Lesa meira

Meðferðarúrræði

Ef þú þarfnast aðstoðar við að draga úr eða hætta neyslunni má meðal annars leita til fagaðila geta veitt aðstoð

Lesa meira