Skipuleggðu viðbrögð þín og skrifaðu hjá þér mismunandi hluti sem kveikja hjá þér áfengislöngun ásamt áætlunum sem þú ætlar að nota næst þegar hún kemur upp. Varnaðarorð: að hugsa mikið um að upplifa áfengisþörf getur kveikt áfengislöngun. Ef þú ert ekki viss um að treysta þér í að gera þetta ein/n, gerðu þetta þá með meðferðaraðila, lækni eða einhverjum sem þú treystir.

Ef þú ert innskráð(ur) getur þú skráð ýmsar upplýsingar rafrænt í dagbókina undir Mínar síður.

Aðstæður eða kveikjur 
Fólk … staðir … tími dags … hugsanir … tilfinningar … líkamleg einkenni

Áætlun 
Forðast … Íhugun á ástæðum … Tala um það … Dreifa huganum … Ögra hugsuninni … Þrauka… Fara … Aðrar hugmyndir?

2014_afengi_nei

Byggt á heimasíðu NIAAA um áfengi og heilsu.