21. júní 2017

Lýðheilsuvísar 2017

 

Embætti landlæknis hefur gefið út Lýðheilsuvísa eftir heilbrigðisumdæmum 2017. Birting þeirra er liður í því að veita yfirsýn yfir ákveðna þætti er varða lýðheilsu í hverju umdæmi fyrir sig í samanburði við landið í heild. Lýðheilsuvísum er ætlað að auðvelda sveitarfélögum og heilbrigðisþjónustu að greina stöðuna í sínu umdæmi, finna styrkleika og áskoranir og skilja þarfir íbúanna þannig að þau geti unnið saman að því að bæta heilsu og líðan. 
Sjá nánar hér: www.landlaeknir.is/lydheilsuvisar

 

Twitter
Til baka