29. jún
Virkni eða vetrardvali?

Sumir líta á veturinn og það sem honum fylgir sem hressandi tilbreytingu á meðan aðrir sjá síður kostina við þessa árstíð. Það getur aftur skýrt hvers vegna sumir hreyfa sig meira á sumrin en á veturna. En er það ekki bara allt í lagi?

Lesa meira
29. jún
Aukum daglega hreyfingu - Hjólum eða göngum í vinnuna

Rannsóknir staðfesta nauðsyn reglulegrar hreyfingar fyrir heilsuna. Þannig má minnka líkurnar á ýmsum sjúkdómum s.s kransæðasjúkdómum, sykursýki af tegund 2, sumum krabbameinum, stoðkerfisvandamálum, ofþyngd, þunglyndi og streitu. Umfram allt eykur regluleg hreyfing líkurnar á að lifa lengur við betri lífsgæði. Það besta er að hreyfingin þarf alls ekki að vera tímafrek til að hún hafi jákvæð áhrif.

Lesa meira
26. jún
Göngum í skólann

Nú er sá tími ársins þegar nemendur á öllum aldri mæta til starfa í skólum landsins eftir sumarfrí. Að ýmsu er að hyggja í undirbúningnum og þá er meðal annars gott að huga að ferðamáta til og frá skóla.

Lesa meira