Fróðleikur

Hér má finna ýmsan fróðleik um hreyfingu fyrir öll æviskeið. Hvað er hreyfing? Af hverju er mikilvægt að hreyfa sig? Hvað er ráðlögð hreyfing? Hver er staðan í dag, er ég að hreyfa mig nóg? Hvernig get ég hreyft mig meira? Hvaða þættir hafa áhrif á hreyfingu?

Hvað er hreyfing?

Hreyfing er yfirgripsmikið hugtak sem nær yfir nánast allar athafnir sem fela í sér hreyfingu með einum eða öðrum hætti, t.d. að ferðast á milli staða gangandi eða á hjóli, heimili...

Lesa meira

Af hverju hreyfing?

Rannsóknir staðfesta fjölþætt gildi hreyfingar fyrir almenna heilsu og vellíðan og sem forvörn og meðferð flestra þeirra langvinnu sjúkdóma og heilsufarskvilla sem leggjast hvað þy...

Lesa meira

Hversu mikil hreyfing?

Mikilvægast er takmarka þann tíma sem varið er í kyrrsetu og velja sem fjölbreyttasta hreyfingu í samræmi við getu og áhuga hvers og eins.

Lesa meira

Hvernig er staðan í dag?

Hreyfing er ekki lengur eins sjálfsagður og eðlilegur hluti af daglegu lífi og áður var. Allir ættu því að staldra reglulega við, meta hvað þeir hreyfa sig mikið og gera síðan áætl...

Lesa meira

Aukin hreyfing, hvernig?

Auðveldasta leiðin til að takmarka kyrrsetu og auka daglega hreyfingu er að flétta hreyfingu sem mest saman við daglegt líf.

Lesa meira

Hvað hefur áhrif á hreyfingu?

Til að hafa áhrif á hreyfivenjur fólks er nauðsynlegt að þekkja þá þætti sem geta haft áhrif á daglega hreyfingu. Þeir eru fjölmargir og snúa bæði að einstaklingnum sjálfum og umhv...

Lesa meira