Hreyfingin þín

Hér eru upplýsingar um ávísun á hreyfingu í heilsugæslunni (Hreyfiseðil), hvernig má finna hreyfingu í samræmi við áhuga og getu (Hreyfitorg) og um síður og forrit sem auðvelda skráningu og veita endurgjöf fyrir hreyfingu (Skráning).

Hreyfiseðill

Hreyfiseðillinn byggir á því að læknir metur einkenni og ástand skjólstæðings og ávísar síðan hreyfingu sem meðferð, eða hluta af meðferð við þeim sjúkdómum eða sjúkdómseinkennum s...

Lesa meira

Skráning

Til eru ýmsar heimasíður og forrit sem halda utan um hreyfinguna þína, þér að kostnaðarlausu.

Lesa meira

Hreyfitorg

Hreyfitorg.is er gagnvirk vefsíða sem er ætlað að stuðla að aukinni hreyfingu landsmanna. Hlutverk vefsins er að aðstoða þig við að finna hreyfingu við hæfi.

Lesa meira