29. jún
Áhættuþættir fyrir geðrænan vanda

Börn fæðast ekki eins og óskrifað blað. Einstaklingurinn mótast ekki bara eftir forskrift erfðaefna frá foreldrum, mótunin ræðst líka mikið af öllu umhverfi barnsáranna, frá fyrstu tengslum við móður og aðra nákomna yfir í hið stærra félagslega samhengi, eins og farið verður yfir hér á eftir.

Lesa meira
29. jún
Sjálfsmynd barna

Hvað verður til þess að sumum einstaklingum virðist ávallt ganga vel hvað sem á dynur? Tengist þetta þróun persónuleikans eða er þetta meðfætt?

Lesa meira