Hér má finna tengla á ýmsar gagnlegar síður sem snúa að geðheilsu. Listinn er ekki tæmandi. Þú getur sent póst á heilsuhegdun@heilsuhegdun.is hafir þú ábendingu um gagnlega tengla. Athugið þó að lista yfir úrræði vegna geðheilsukvilla má finna annars staðar á síðunni.
   


Áttavitinn og tótal ráðgjöf

- Upplýsingagátt miðuð að ungu fólki á aldrinum 16-25 ára.

Hugræn atferlismeðferð

- Félag um hugræna atferlismeðferð, markmið með stofnun félagsins var að koma á samstarfi um nám og þjálfun í atferlismeðferð.


Missir.is

- Missir.is er gagnasafn um sorgarferli, dauða og erfiða lífsreynslu, ætlað almenningi og fagfólki.


Sjalfsmynd.com

-  Upplýsingasíða um sjálfsmynd barna og unglinga þar sem hægt er að sækja fróðleik, ráðleggingar, hugmyndir að verkefnum eða æfingum og öðru sem nýtist til að efla sjálfsmynd ungmenna.

Sorg.is

- Ný dögun eru samtök um sorg og sorgarviðbrögð.