2014_lauf_himinn,,Enginn heilsa án geðheilsu"  

Líkt og líkamleg heilsa skiptir geðheilsa alla miklu máli, sama á hvaða aldri við erum.

Dæmi um góða geðheilsu er að vera sáttur við sjálfa(n) sig og umhverfi sitt, upplifa jafnvægi, öryggi, ánægju í lífi og starfi og hafa getu til að aðlagast breytilegum aðstæðum.

 Betri líðan

Happ App

Happ App er app sem byggir á vísindum jákvæðrar sálfræði. Í appinu eru æfingar sem efla hamingju og andlega vellíðan notenda.

Lesa meira