Heilsuhegdun.is og Happapp.is vinna saman að því að bæta líðan landsmanna.

Happ App er app sem byggir á vísindum jákvæðrar sálfræði. Í appinu eru æfingar sem efla hamingju og andlega vellíðan notenda.

Höfundur appsins er Helga Arnardóttir með MSc í Félags- og Heilsusálfræði og diplomu í Jákvæðri Sálfræði. 
Happ App byggir á vísindum jákvæðrar sálfræði og býður upp á andlega heilsueflingu. Í appinu eru s.k. jákvæð inngrip (e.positive interventions) sem eru æfingar sem fólk getur gert til þess að auka andlega vellíðan sína. Sýnt hefur verið fram á með vísindalegum rannsóknum að æfingarnar auka hamingju/vellíðan og draga úr einkennum þunglyndis og kvíða. Appið er unnið í samstarfi við Embætti Landlæknis og verður ókeypis fyrir alla landsmenn.
Stefnt er að því að fyrsta útgáfa appsins verði tilbúin í byrjun nóvember.

Skra ́ning

Smelltu hér til að skoða happapp.is