Fróðleikur

Viltu auka vellíðan þína, bæta sjálfsmyndina, svefninn eða samskipti þín við aðra? Viltu lesa þér til um streitustjórnun? Hér finnur þú ýmsan fróðleik um hvernig þú getur bætt líðan þína.

Vellíðan

Hvað getur þú gert til auka vellíðan þína? Hér finnur þú áhugaverðar og gagnlegar aðferðir sem geta hjálpað þér að auka lífsánægju og vellíðan. Hvað hentar þér og hvað viltu tilein...

Lesa meira

Sjálfsmynd

Sjálfsmynd er stórt hugtak sem felur í sér meira en það að finnast maður líta vel út eða vera góður í einhverju. Það er mikilvægt að hafa jákvæðar hugmyndir um sjálfan sig, bera vi...

Lesa meira

Svefn

Öllum er nauðsynlegt að fá næga hvíld og góðan svefn. Svefninn endurnærir og gefur okkur kraft til að takast á við dagsins gleði og amstur og er nauðsynlegur þáttur heilbrigðs lífs...

Lesa meira

Samskipti

Mikilvægur hluti vellíðanar er að vera í góðu sambandi við fólkið í kringum sig. Jákvæð og gefandi samskipti auka lífsgæði og lífsánægju. Hvernig vilt þú láta koma fram við þig? hv...

Lesa meira

Streita

Álag þarf ekki alltaf að vera slæmt. Hóflegt álag getur haft hvetjandi áhrif en langvarandi og mikið álag skaðar heilsuna. Því er mikilvægt að kunna að takast á við álag á jákvæðan...

Lesa meira