Samskipti

Mikilvægur hluti vellíðanar er að vera í góðu sambandi við fólkið í kringum sig. Jákvæð og gefandi samskipti auka lífsgæði og lífsánægju. Hvernig vilt þú láta koma fram við þig? hvernig vilt þú birtast öðrum í samskiptum? Hvernig má stuðla að góðum samskiptum foreldra og barna? Hér má finna ýmis heilræði um hvernig bæta má samskipti

2014hendur