Sjálfsmynd

Sjálfsmynd er stórt hugtak sem felur í sér meira en það að finnast maður líta vel út eða vera góður í einhverju. Það er mikilvægt að hafa jákvæðar hugmyndir um sjálfan sig, bera virðingu fyrir sér og finna fyrir öryggi í samskiptum við aðra. Hér finnur þú ýmsar ráðleggingar um hvernig þú getur styrkt sjálfsmyndina og aukið sjálfstraustið.

 Madur _spurningamerki