Annað

Hér finnur þú ýmsar greinar og tölulegar upplýsingar er tengjast mataræði, m.a. niðurstöður landskönnunar á mataræði fullorðinna Íslendinga árið 2002 og 2010-2011 og Norræna vöktun á mataræði, hreyfingu og holdafari. Einnig eru upplýsingar um framboð og sölu matvara allt aftur til ársins 1956 auk tengla og algengra spurninga.

Greinar

Hér má finna ýmsar greinar um mataræði og næringarefni fyrir bæði börn og fullorðna.

Lesa meira