Fróðleikur

Hér má finna ýmsan fróðleik um mataræði og næringu fyrir hin ýmsu æviskeið. Einnig má finna upplýsingar um samnorræna merkið Skráargatið og ýmsar greinar um næringu og heilsueflingu.

Ráðleggingar

Hér má finna ýmsar ráðleggingar um mataræði sem Embætti landlæknis hefur gefið út. Til dæmis Ráðleggingar um mataræði fyrir fullorðna og börn frá tveggja ára aldri, Mataræði á meðg...

Lesa meira

Ráðin á einni mínútu

Hér eru ráðleggingarnar í mjög stuttu máli.

Lesa meira

Skráargatið

Skráargatið er opinbert næringarmerki sem gerir það auðveldara að velja hollari matvörur þegar keypt er inn. Neytendur geta þá treyst því að vara sem ber merkið sé hollari en aðrar...

Lesa meira

Sykurmagn

Sykurmagn.is er vefsíða sem ætlað er að efla færni barna og foreldra þeirra í fæðuvali.

Lesa meira

Skoðaðu saltið

Íslendingar neyta meira af salti en mælt er með – en margir vita ekki af því. Mest af saltinu er dulið í tilbúnum matvörum. Það er heilsufarslegur ávinningur af því að minnka saltn...

Lesa meira