Eldra _folk _a _gonguHér eru almennar ráðleggingar (pdf) sem henta heilbrigðu eldra fólki. Aðrar ráðleggingar geta gilt fyrir þá sem þjást af ýmsum sjúkdómum (t.d. sykursýki tegund 1 eða 2, tyggingar- eða kyngingarvandamáli, háþrýstingi, næringarskorti o.fl.). Best er þá að fá ráðleggingar um næringu hjá næringarráðgjafa eða næringarfræðingi.

Nánari upplýsingar er að finna í Handbók um mataræði aldraðra.