Hér eru ráðleggingarnar í mjög stuttu máli.

Þú getur líka prentað út þetta skjal (pdf) til að hafa ráðin sýnileg á heimilinu. Það gæti til dæmis verið sniðugt að hengja þetta á ísskápinn.

Borða meira af...

Grænmeti, ávöxtum og berjum. 

Hnetum og fræjum.

Fiski og sjávarfangi.

Breyta í...

Heilkornavörur.

Mýkri og hollari fitu.

Fituminni mjólkurvörur.

Borða minna af...

Rauðu kjöti og unnum kjötvörum.

Tilbúnum vörum og skyndibita.

Snakki, sælgæti, og gosi.

Salti.

Sykri.

        

FiskurKjot KornAvextir Graenmeti

MjolkurvorurOlia SaltNammi