Hér er einföld dagbók (pdf) sem þú getur prentað út og fyllt inn í hana hvað þú borðar yfir daginn. Þannig færðu yfirsýn yfir mataræði þitt og getur séð hvort þú hafir áhuga á að breyta einhverju.
Þú getur lesið um ráðleggingar um mataræði og næringarefni hér á heilsuhegdun.is og skoðað hugmyndir að því hvernig má minnka til dæmis salt- og sykurneyslu. 
Viljir þú skrá þetta rafrænt eru til ýmis snjallsímaforrit og heimasíður sem bjóða upp á þá þjónustu og sérhæfa sig í skráningu á mat. Þar eru oftar en ekki listar yfir fæðutegundir ásamt næringarinnihaldi sem auðvelda þér alla skráningu og gefa ítarlegt yfirlit. Mælt er með að hver og einn nýti sér þá möguleika sem henta best hverju sinni.

Hvitur _bakgrunnur
Matardagbok
PENTA DAGBÓK (blár bakgrunnur)