Fylltu inn formið hér að neðan til að búa til nýjan notanda. Að því loknu getur þú notað spjallborðið, skráð færslur í dagbók og fleira.

Í innskráningarflipanum hér fyrir ofan getur þú valið að tengjast síðunni í gegnum Facebook. Viljir þú skrá þig inn í gegnum Facebook getur þú seinna breytt notandanafni þínu með því að fara inn á Mínar síður og velja hnappinn stillingar. 

Upplýsingarnar á Mínum síðum eru einungis sýnilegar þér. Persónuupplýsingar um notendur eru ekki nýttar í öðrum tilgangi en að virkja aðgang og senda staðfestingu á netfang. Sért þú á námskeiði um tóbaksbindindi færðu senda reglulega tölvupósta. Heilsuhegdun.is mun ekki nýta sér upplýsingar, myndir eða annað eða deila einhverju í þínu nafni veljir þú að skrá þig á síðuna í gegnum Facebook.

Þegar þú skráir þig á námskeið í tóbaksbindindi færðu nokkrar spurningar sem þú þarft að svara. Það er mikilvægt að þú svarir eins satt og rétt og þú getur því þessar spurningar eru liður í því að hjálpa þér til að hætta. Þegar innskráningunni er lokið geturðu farið inn á Mínar síður og byrjað að skoða námskeiðið að eigin vild.