SalaatobakiHér finnur þú ýmsar greinar og tölulegar upplýsingar er tengjast tóbaksnotkun ásamt spjallborði fyrir þá sem eru að losa sig við tóbakið. Einnig er hér að finna útgefið efni, meðal annars frá Lýðheilsustöð og Embætti landlæknis, eins og bæklinga um neftóbak, reykingar og margt fleria.