Vinsamlegast skráðu þig inn til að taka þátt í umræðunni á spjallborðinu

Hér getur þú spjallað við aðra um skin og skúrir sem fylgja því að draga úr eða hætta tóbaks- og áfengisneyslu. Spjallið er einkum ætlað þeim sem eru að hætta að nota tóbak. Spjallborðinu er ætlað að vera styðjandi umhverfi þar sem notendur geta deilt sínum reynslusögum.

Einnig fylgist ráðgjafi frá Ráðgjöf í tóbaksbindindi með spjallinu og svarar tóbakstengdu umræðuefni þegar við á.


Kvíði

Skráð 9. jan. 2017 13:16 af Ragnhildur
2 Athugasemdir

Somebody?

Skráð 2. jan. 2017 22:13 af GOG1988
2 Athugasemdir

núnú

Skráð 28. des. 2016 21:23 af ásta ragnheiður
2 Athugasemdir