Reiknivélar og sjálfspróf

Hér eru próf og reiknivélar sem geta gefið grófa mynd af ýmsu sem tengist þér sem tóbaksneytanda. Þú getur tekið þau ef þú vilt sjá hvernig þú kemur út. Mikilvægt er að svara spurningunum af heilindum annars eru niðurstöðurnar ekki marktækar.

Kostnaður við nef-og munntóbaksnotkun

Hvað kostar nef- og munntóbaksnotkun þín? Reiknaðu það út hér.

Lesa meira

Hversu háð/ur ertu munntóbakinu

Ein aðferð við að hætta er að draga úr notkuninni smám saman og venja líkamann við sífellt minna munntóbak. Þetta getur verið nauðsynlegt fyrir suma til að draga úr toppum fráhvarf...

Lesa meira

Freistingar

Mörgum finnst afslappandi að fá sér tóbak þegar þeir eru stressaðir eða finna fyrir kvíða. Það sem gerist í raun og veru er að tóbakið bælir niður fráhvarfseinkenni. Við hvaða aðst...

Lesa meira