Ein aðferð við að hætta er að draga úr notkuninni smám saman og venja líkamann við sífellt minna munntóbak. Þetta getur verið nauðsynlegt fyrir suma til að draga úr toppum fráhvarfseinkenna. Hér til hliðar getur þú séð hvort munntóbaksfíkn þín er mikil eða lítil. Merktu við þá valkosti sem eiga við um þig og þá sérðu hve háð/ur þú ert munntóbakinu.

Skref 1

Hversu oft á dag færðu þér í vörina
Hve langur tími líður frá því að þú vaknar þar til þú færð þér lummu?
Notar þú munntóbak þegar þú sefur?
Hve lengi þolir þú við án munntóbaks?

Niðurstöður

Stig samtals:
Þú ert líklega lítið háð(ur) nikótíni
Svör þín benda til mikillar nikótínfíknar. Hér eru ráðleggingar um hvernig þú getur losað þig við tóbakið.
Byrja aftur