Reyktóbak

Í tóbaki eru um það bil 7.000 efnasambönd. Rúmlega 70 þeirra eru krabbameinsvaldar. Dæmi um efni í tóbaki: ammoníak, kvikasilfur, blý, formaldehýð og vetnisklóríð (saltsýra).

Fróðleikur

Hér getur þú fundið ýmsan fróðleik um reyktóbak og skaðsemi þess. Í tóbaki eru um það bil 7.000 efnasambönd. Rúmlega 70 þeirra eru krabbameinsvaldar.

Lesa meira

Heilsufar

Öllum líkamanum líður betur þegar þú hættir að reykja! Þegar þú drepur í finnurðu breytingar til batnaðar í öllum líkamanum í orðsins fyllstu merkingu. Auk þess hefurðu meiri t...

Lesa meira

Tölulegar upplýsingar

Hér má finna ýmsa tölfræði um reykingar.

Lesa meira

Reiknivélar og sjálfspróf

Hér eru próf, reiknivélar og fleira sem geta gefið grófa mynd af ýmsu sem tengist þér sem reykingamanni. Þú getur tekið þau ef þú vilt sjá hvernig þú kemur út. Mikilvægt er að svar...

Lesa meira