Fróðleikur

Hér getur þú fundið ýmsan fróðleik um reyktóbak og skaðsemi þess. Í tóbaki eru um það bil 7.000 efnasambönd. Rúmlega 70 þeirra eru krabbameinsvaldar.

Efnainnihald tóbaks

Í tóbaki eru um það bil 7.000 efnasambönd. Rúmlega 70 þeirra eru krabbameinsvaldar. Dæmi um efni í tóbaki: ammoníak, kvikasilfur, blý, formaldehýð og vetnisklóríð (saltsýra).

Lesa meira

Nikótínfíkn

Það líða ekki nema 10 sekúndur frá því maður dregur að sér sígarettureyk þar til nikótínið er komið upp í heila. Þar losna úr læðingi efni sem hafa róandi eða örvandi áhrif. Það er...

Lesa meira

Skyndihjálp við reykingaþörf

Beindu athyglinni að einhverju öðru meðan reykingaþörfin gengur yfir. Fáðu þér ávöxt að borða. Dragðu djúpt andann og ímyndaðu þér að þú berist á brimbretti eftir öldufaldi. Fáðu þ...

Lesa meira

Fráhvarfseinkenni

Þegar þú hættir að reykja getur það gerst að líkaminn mótmæli harðlega að fá ekki lengur nikótínið sitt. Margir sem hætta fá slæm fráhvarfseinkenni. Þessi einkenni eru verst fyrstu...

Lesa meira

Fyrir unglinga

Því yngri sem þú ert þegar þú byrjar að reykja því meiri skaða verður líkami þinn fyrir þegar þú verður eldri. Hér eru sjö ástæður fyrir því að hætta að reykja og átta leiðir til a...

Lesa meira