Heilsufar

Öllum líkamanum líður betur þegar þú hættir að reykja! Þegar þú drepur í finnurðu breytingar til batnaðar í öllum líkamanum í orðsins fyllstu merkingu. Auk þess hefurðu meiri tíma en áður, meiri peninga, meira milli handanna – og meira að segja minnið er betra! Þarftu fleiri röksemdir til að hætta að reykja eða ertu nú þegar búin(n) að ákveða þig? Það er aldrei of seint að hætta. Lífslíkur þínar aukast við að hætta að reykja óháð því á hvaða aldri þú ert. Ef þú hefur nú þegar greinst með krabbamein eða aðra alvarlega sjúkdóma munt þú samt sem áður fá margs konar heilsubót af því að hætta.

Heilsufarslegur ávinningur

Öllum líkamanum líður betur þegar þú hættir að reykja! Þegar þú drepur í finnurðu breytingar til batnaðar í öllum líkamanum í orðsins fyllstu merkingu. Auk þess hefurðu meiri tíma ...

Lesa meira

Óbeinar reykingar

Óbeinar reykingar eru það að anda að sér reyk sem er mengaður tóbaksreyk. Við óbeinar reykingar getur maður fengið í sig jafnmikið af heilsuspillandi efnum eins og ef maður hefði r...

Lesa meira

Hjarta-og æðasjúkdómar

Hjarta- og æðasjúkdómar hljótast af því að það dregur úr eða tregða verður á aðstreymi blóðs og súrefnis. Reykingar, hár blóðþrýstingur og of mikið kólesteról eru þau atriði sem me...

Lesa meira

Reykingar og krabbamein

Í tóbaksreyk eru a.m.k. 43 efni í sígarettum sem geta valdið krabbameini, þeirra á meðal nítrósamín. Þessi efni geta valdið varanlegum breytingum á erfðaefninu í frumunum. Smám sam...

Lesa meira

Sjúkdómar í öndunarfærum

Í tóbaksreyk eru efni sem brjóta niður frumurnar í lungnablöðrunum og eyðileggja þar með sjálf lungun. Sá sem reykir daglega verður smám saman að venjast morgunhósta og slími. Ó...

Lesa meira

Sykursýki af gerð 2

Sykursýki af gerð 2 er alvarlegur sjúkdómur sem á sinn þátt í að fólk fær aðra sjúkdóma í ofanálag, þar á meðal hjarta- og æðasjúkdóma. Tóbaksnotkun eykur enn frekar hættuna á slík...

Lesa meira

Kynlíf og frjósemi

Ýmsar rannsóknir sýna að reykingakonur eiga verra með að verða barnshafandi en þær sem reykja ekki. Skýringin er sú að nikótínið hefur áhrif á hormónaframleiðslu kvenna og einnig a...

Lesa meira

Munnur, lykt og bragð

Tóbaksnotkun veldur því að tennur verða mislitar og jafnframt verður hættan á að fá tannholdssjúkdóma allt að sex sinnum meiri en hjá þeim sem nota ekki tóbak. Tennur litast mun...

Lesa meira

Áhrif á útlitið

Hrukkur myndast miklu fyrr hjá fólki sem reykir vegna þess að nikótín dregur úr blóð- og súrefnisstreymi til húðarinnar. Auk þess minnkar teygjanleikinn í bindivefnum í undirhúðinn...

Lesa meira

Konur og tóbaksnotkun

Margt bendir til að konur þurfi færri sígarettur og styttri tíma en karlar til að skemma í sér lungun. Dauðsföll vegna lungnakrabba eru nú fleiri meðal kvenna yngri en 50 ára en me...

Lesa meira