Reiknivélar og sjálfspróf

Hér eru próf, reiknivélar og fleira sem geta gefið grófa mynd af ýmsu sem tengist þér sem reykingamanni. Þú getur tekið þau ef þú vilt sjá hvernig þú kemur út. Mikilvægt er að svara spurningunum af heilindum annars eru niðurstöðurnar ekki marktækar.

Kostnaður við reykingar

Hvað eyðir þú miklu í sígarettur? Skráðu inn fjölda sígaretta sem þú reykir á dag til að reikna verðið út.

Lesa meira

Hvernig reykingamaður ert þú?

Hversu vel eiga lýsingarnar hér á eftir við þig og reykingasiði þína? Skoðaðu hverja fullyrðingu hér á eftir og merktu í þann reit sem best á við þig. Að því loknu færðu svarið um ...

Lesa meira

Hversu mikið langar þig til að hætta?

Viltu hætta að reykja? Kannaðu hvað mikill hvati býr að baki með því að svara sjö spurningum. Ekki á að merkja við nema eitt svar í hverri spurningu.

Lesa meira

Hversu sterk er fíknin?

Kannaðu hversu háð(ur) þú ert nikótíninu. Hér á eftir koma sex spurningar um fíknina. Þegar þú hefur svarað öllum spurningunum færðu útkomuna.

Lesa meira

Freistingar

Mörgum finnst afslappandi að fá sér tóbak þegar þeir eru stressaðir eða finna fyrir kvíða. Það sem gerist í raun og veru er að tóbakið bælir niður fráhvarfseinkenni. Við hvaða aðst...

Lesa meira