Viltu hætta að reykja? Kannaðu hvað mikill hvati býr að baki með því að svara sjö spurningum. Ekki á að merkja við nema eitt svar í hverri spurningu.

Skref 1

Ef þú myndir hætta að reykja, hver væri þá ástæðan fyrir því
Viltu algjörlega hætta að reykja?

Skref 2

Hvað ertu tilbúin(n) að leggja mikið á þig til að hætta að reykja?
Heldurðu að þú getir hætt algjörlega að reykja?
Hver hefur mestan áhuga á að þú hættir að reykja?

Skref 3

Hvenær ætlarðu að hætta?
Hvers vegna reykirðu?

Niðurstöður

Þú hefur áhuga á að hætta!

Ef þú vilt geturðu skráð þig í reykleysisráðgjöfina á heilsuhegdun.is/tobak núna.
Við ráðleggjum þér að kanna dálítið ástæðuna fyrir því að hætta að reykja áður en þú skráir þig í reykleysisráðgjöf á heilsuhegdun.is.
Þá aukast líkurnar á að þér takist að losna alveg við reykinn. Eins og er virðist þú ekki alveg tilbúin(n). Þér er velkomið að skrá þig á reykleysisnámskeið hvenær sem er.
Byrja aftur