Kannaðu hversu háð(ur) þú ert nikótíninu. Hér á eftir koma sex spurningar um fíknina. Þegar þú hefur svarað öllum spurningunum færðu útkomuna.

Skref 1

Hvað líður langur tími frá því þú vaknar þar til þú færð þér fyrstu sígarettuna?
Finnst þér erfitt að reykja ekki þar sem reykingar eru bannaðar, t.d. í kvikmyndahúsi eða í flugvél?
Hvaða sígarettu vildir þú síst vera án?

Skref 2

Hvað reykirðu margar sígarettur á dag?
Reykirðu meira fyrstu klukkutímana eftir að þú vaknar heldur en aðra tíma dagsins?
Reykirðu líka þegar þú ert svo veikur að þú ert viðloðandi rúmið mestan hluta dagsins?

Niðurstöður

Nikótínfíknin er ekki sterk hjá þér. Hjá þér er það máttur vanans og það að reykja með öðrum sem ræður mestu um að þú reykir.

Nikótínfíkn þín er miðlungs sterk. Hún er greinilega meira löngun í nikótín en vani.

Nitókótínfíkn þín er á háu stigi. Þú ættir jafnvel að nota einhver hjálparmeðöl þegar þú hættir að reykja. Einnig getur þú leitað þér aðstoðar hjá fagfólki t.d. hjá Reyksímanum 800 6030 þar sem þú getur fengið ýmis góð ráð og stuðning.

Ef þú vilt losna alveg við reykinn geturðu fengið hjálp hér

Byrja aftur