Þessi síða veitir þér tækifæri til að fá stuðning og aðstoð við að hætta tóbaksnotkun. Þetta er ókeypis og gagnvirk þjónusta. Á síðunni eru upplýsingar um leiðir til að hætta að reykja eða taka í vörina/nefið og tækifæri til að taka ýmis próf. Einnig er hægt að skrá sig í þjónustu sem aðstoðar þig við að verða tóbakslaus (Skráning og aðstoð) og fá þá sendan einstaklingsmiðaðan stuðning í tölvupósti, aðgang að dagbók og umræðuvettvangi þar sem þú getur deilt reynslu þinni og fengið stuðning frá öðrum sem eru í sömu aðstæðum. Vertu viss um að hafa skráð þig inn á Mínar síður fyrst (Nýskráning).
Mynd _0146971

Því duglegri sem þú ert, því léttara verður að öðlast tóbakslaust líf. Viljir þú meiri stuðning GETUR ÞÚ ALLTAF HRINGT í 800-6030 eða sent tölvupóst á 8006030@hsn.is og beðið um að RÁÐGJAFI HRINGI Í ÞIG.
Við ráðleggjum þér að nota síðuna vel nýta allar þær leiðir sem henta þér í átt að tóbakslausu lífi.
Þú getur fylgst með og tekið þátt í umræðum um tóbaksbindindi á SPJALLBORÐINU. Aðeins innskráðir notendur geta skrifað inn á spjallið. Viltu hætta?

Skráning og aðstoð

Hér skráir þú þig til þess að fá aðstoð við að losna við tóbakið! Þegar þú skráir þig færðu nokkrar spurningar sem þú þarft að svara. Það er mikilvægt að þú svarir eins satt og rét...

Lesa meira

Nikótínþörf

Allir sem hætta að nota tóbak eiga á einn eða annan hátt eftir að finna til nikótínþarfar. Það getur gerst fyrstu dagana eftir að reykingunum eða tóbaksnotkun í vör/nef er hætt en ...

Lesa meira

Lyfjaaðstoð

Rannsóknir sýna að notkun nikótínlyfja auka líkurnar á að þú náir að hætta að nota tóbak. Þau hjálpa þér að komast yfir fráhvarfseinkenni nikótíns.

Lesa meira

Stuðningur og ráð

Það er býsna algengt að fólk fái bakslag einu sinni eða oftar áður en það hættir endanlega að reykja. Það er ekki allt farið í vaskinn og ástæðulaust fyrir þig að byrja að reykja a...

Lesa meira

Dagbók

Nauðsynlegt getur verið að fá aðstoð við að hætta tóbaksnotkun. Rannsóknir sýna að með stuðningi og fræðslu aukast líkurnar um allt að helming á að þér takist að hætta að reykja.

Lesa meira