Þegar þú hættir að nota tóbak getur það gerst að líkaminn mótmæli harðlega að fá ekki lengur nikótínið sitt.

Margir sem hætta fá slæm fráhvarfseinkenni.

Þessi einkenni eru verst fyrstu 2-3 dagana eftir að hætt er. Eftir 2-4 vikur eru óþægindin nánast alltaf alveg horfin.Algeng fráhvarfseinkenni:

  • Þunglyndi
  • Pirringur og ofstopi 
  • Kvíði
  • Eirðarleysi og órói
  • Einbeitingarleysi


2014_Pirradur

Hafir þú miklar áhyggjur af fráhvarfseinkennunum má nálgast ýmis ráð og aðstoð á síðunni.
Einnig má finna á síðunni upplýsingar um þau lyf sem í boði eru.