Stuðningur og ráð

Það er býsna algengt að fólk fái bakslag einu sinni eða oftar áður en það hættir endanlega að reykja. Það er ekki allt farið í vaskinn og ástæðulaust fyrir þig að byrja að reykja aftur.

Ertu tilbúin(n) til að hætta?

Fyrsta skrefið til að styrkja löngunina er að hugsa vandlega um hvers vegna maður á að hætta að reykja. Hvað græðir maður á því? Hvaða gleði fylgir því? Hvað losnar maður við með þ...

Lesa meira

Félagslegur stuðningur

Reykingarnar geta þá snúist um það að tilheyra tilteknum hópi og vera „ein(n) af okkur“, þótt fólk geri sér e.t.v. ekki alltaf skýra grein fyrir því. Þetta getur valdið því að tóba...

Lesa meira

12 ráð til að verða reyklaus

Reynslan sýnir að líklegast er að fólki takist að hætta að reykja ef það er vel undirbúið. Mjög gott er að gera samning við sjálfa(n) sig. Það hjálpar þér að halda fast við ákvörðu...

Lesa meira

Þrepin 5 til að hætta að reykja

Það að hætta að reykja, eða nota reyklaust tóbak, er ekki atburður sem á sér stað í eitt skipti, heldur er það ferli – eða röð af atburðum - sem tekur tíma. Þetta hafa rannsóknir á...

Lesa meira

Bakslag?

Ekki örvænta! Það er býsna algengt að fólk fái bakslag einu sinni eða oftar áður en það hættir endanlega að reykja. Það er ekki allt farið í vaskinn og ástæðulaust fyrir þig að byr...

Lesa meira

Reyksíminn

Hjá ráðgjöfum Reyksímans 800 6030 er hægt að fá persónulegar leiðbeiningar og ráðgjöf um allt tóbaksleysisferlið, allt frá því að stappa í fólk stálinu í upphafi til þess að leiðbe...

Lesa meira

Aðstoð við að hætta

Rannsóknir sýna að með stuðningi og fræðslu aukast líkurnar um allt að helming á að þér takist að hætta að reykja. Hægt er að hringja í Reyksímann 800-6030 og fá ráðgjöf við að hæ...

Lesa meira